ANGUILLA:
Háð
Bretum. 91 km2. Höfuðborg: The Valley.
ANTIGUA
& BARBUDA:
Einveldi
í Brezka samveldinu. 443
km2. Höfuðborg:
St. John's (Antigua).
ARUBA:
Hollenzk
með heimastjórn. 193 km2. Höfuðb.: Oranjestad.
BAHAMAEYJAR:
Einveldi
í Brezka samveldinu. 13.935
km2. Höfuðb.:
Nassau (á New Providence).
BARBADOS:
Einveldi
í Brezka samveldinu. 431
km2. Höfuðb.: Bridgetown.
BELIZE:
Einveldi
í Brezka samveldinu. 22.965
km2. Höfuðb.: Belmopan.
BERMUDA:
Sjálfstjórn
(háð Bretum). 53 km2.
Höfuðb.: Hamilton.
BONAIRE:
Hluti
heimastjórnarsambands Hollenzku Antilleyja.
288 km2.
Höfuðborg:
Kralendijk.
BREZKU
JÓMFRÚAREYJAR:
Brezk
krúnunýlenda. 153 km2.
Höfuðborg: Road Town (Torola).
CANCÚN:
Hluti
mexíkanska fylkisins Quintana Roo.
Höfuðb.:
Ciudad de Cancún.
CAYMANEYJAR:
Brezk
krúnunýlenda. 259 km2.
Höfuðb.:
Georgetown (Grand Cayman).
COZUMEL:
Hluti
mexíkanska fylkisins Quintana Roo.
Höfuðb.: San Miguel de Cozumel.
CURACAO:
Hluti
heimastjórnarsambands Hollenzku Antilleyja.
444 km2. Höfuðb.: Willemstad.
DOMINICA:
Lýðveldi í Brezka samveldinu.
751 km2. Höfuðb.: Roseau.
DÓMINÍSKA
LÝÐVELDIÐ:
Forsetalýðveldi.
48.734 km2. Höfuðborg:
Santo Domingo.
GRENADA:
Einveldi í Brezka samveldinu.
345 km2. Höfuðb.:
St. George's.
GUADELOUPE:
Franskt
hérað. 1.780 km2.
Höfuðb.: Basse-Terre.
HAITI:
Forsetalýðveldi.
27.750 km2. Höfuðb.:
Port-au-Price.
ISLA
de MARGARITA:
Hluti
Nueva Esparta-fylkis í Venezuela.
1150 km2. Höfuðb.:
La Asunción.
ISLAS
de la BAHÍA:
Honduras. 260 km2.
Höfuðb.: Roatán.
ISLA
MUJERES:
Mexíkó
(Quintana Roo). 15 km2.
Höfuðb.: Mujeres.
JAMAICA:
Einveldi
í Brezka samveldinu. 10.991. Höfuðb.: Kingston.
KÚBA:
Kommúnistaríki.
114.524 km2. Höfuðb.:
Ciudad de la Habana.
MARTINIQUE:
Franskt
hérað. 1106 km2.
Höfuðb.: Fort-de-France.
MONTSERRAT:
Háð
Bretum. 106 km2.
Höfuðb.: Plymouth.
PUERTO
RICO:
Bandarísk.
Heimastjórn. 8897 km2. Höfuðb.:
San Juan.
SABA:
Hluti
heimastjórnarsambands Hollenzku Antilleyja.
13 km2. Hb.:
The Bottom.
St.
BARTHÉLEMY:
Franskt
hérað. 22 km2.
Höfuðb.: Gustavia.
St.
CHRISTOPHER (St. Kitts) - NEVIS:
Sjálfstætt sambandsríki.
262 km2. Höfuðb.: Basse-terre.
St.
LUCIA:
Einveldi
í Brezka samveldinu. 616
km2. Höfuðb.:
Castries.
St.
MARTIN:
Franskt
hérað. 54 km2.
Höfuðb.:
Marigot.
St.
VINCENT & GRENADINES:
Einveldi
í Brezka samveldinu. 389
km2. Höfuðb.: Kingstown (St. Vincent).
SAN
ANDRÉS y PROVIDENCIA:
Columbia. Heimastjórn.
44 km2. Höfuðb.:
San Andrés.
SAN
BLAS:
Panama. >360
eyjar og klettar í hafi.
SINT
EUSTATIUS:
Hluti heimastjórnarsvæðis Hollenzku Antilleyja.
21 km2. Höfuðb.:
Oranjestad.
SINT
MAARTEN:
Hluti heimastjórnarsvæðis Hollenzku Antilleyja.
34 km2. Höfuðb.:
Philipsburg.
TRINIDAD
& TOBAGO:
Lýðveldi í Brezka samveldinu.
5128 km2. Höfuðb.: Port-of-Spain (Trinidad).
TURKS-
& CAICOSEYJAR:
Brezk krúnunýlenda. 430
km2. Höfuðb.:
Cockburn Town (Grand Turk).
BANDARÍSKU
JÓMFRÚAREYJAR:
Óinnlimaður hluti USA. 344
km2.
Höfuðb.: Charlotte
Amalie (St. Thomas). |