Karíbahaf Martinique,
Flag of Martinique

Meira

MARTINIQUE
.

.

Utanríkisrnt.

Map of Martinique

Martinique tilheyrir Litlu-Antilleyjum og er hluti af Frakklandi.  Höfuðborgin er Fort-de- France. Heildarflatarmálið er 1.106 km² og íbúafjöldinn er 330.000.  Tungumál eru franska og créole.

Áætlunarflug oft í viku frá Evrópu um Basel/Mulhouse og stundum París.  Tíð leiguflug frá Brussel.  Eyjan er vel tengd áætlunarflugi um Karíbahaf.

Fjöldi skemmtiferðaskipa kemur til Fort-de-France.  Flutningaskip sigla vikulega milli Fort-de-France og Frakkland, þ.á.m. bananaskipin, sem hafa heimahöfn í Dieppe, Rouen, Le Havre og Bordeaux.  Minni flutningaskip sigla daglega til og frá nágrannaeyjunum og skoðunarferðabátar til St-Pierre og annarra staða.  Farþegaferjur sigla á milli Fort-de-France og Pointe du Bout.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM