UNGVERJALAND

Map of Hungary

Ungverjaland,
Flag of Hungary

Flatarmál Ungverjalands er 93.030 km˛.  Flestir ímynda sér Ungverjaland sem land fagurra byggina, söngs og ópera og góđs matar.  Ţessi sýn er ekki međ öllu röng, hallir og skrauthýsi eru á sínum stađ og maturinn er nokkuđ góđur.  Hiđ raunverulega Ungverjaland er minna ţekkt.  Landamćri ţess liggja ađ Austurríki (356 km), Tékklandi og Slóvakíu (608 km), fyrrum Sovétríkjunum (215 km), Rúmeníu (432 km) og fyrrum Júgóslavíu (631 km).  Gjaldmiđillinn er forint = 100 fillér.

Helzta landslagseinkenni Ungverjalands er slétturnar (100-200 m.y.s.).  Kisalföld, hin minni, er í norđvesturhlutanum og Nagy Magyar Alföld, hin stćrri, liggur til suđvesturs og skiptist um fjallgarđ.  Hćsta fjall landsins er Kékes (1015 m) í Mátrafjöllum.

Dóná er meginmóđa landsins og streymir 428 km (af 2.850) í gegnum ţađ.  Helztu ţverár í Ungverjalandi eru:  Leitha, Raab, Sárviz og Drau (Dráva).  Áin Theiss (Tisza) rennur 579 km í Ungverjalandi.  Stćrsta vatn landsins og um leiđ Miđ-Evrópu er Balaton (Plattensee).  Neusiedler-vatn (Fertö-Tó á ungv.) tilheyrir ađ mestu Austurríki en Velencevatn (Velencei-Tó) er ţriđja stćrst.

.

Utanríkisrnt.

BUDAPEST
DEBRECEN
ESZTERGOM
GYÖR
KECSKEMET
MISKOLC
NYÍREGYHÁZA
PÉCS
SZEGED
SZÉKESFEHÉRVÁR
SZOLNOK
SZOMBATHELY
TATABÁNYA
TIHANY
TOKAJ

Meira

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM