UNGVERJALAND
|
||
Ungverjaland, |
Flatarmál
Ungverjalands er 93.030 km˛. Flestir ímynda sér
Ungverjaland sem land fagurra byggina, söngs og ópera og góđs matar.
Ţessi sýn er ekki međ öllu röng, hallir og skrauthýsi eru á
sínum stađ og maturinn er nokkuđ góđur.
Hiđ raunverulega Ungverjaland er minna ţekkt.
Landamćri ţess liggja ađ Austurríki (356 km), Tékklandi og Slóvakíu
(608 km), fyrrum Sovétríkjunum (215 km), Rúmeníu (432 km) og fyrrum Júgóslavíu
(631 km). Gjaldmiđillinn er forint = 100 fillér. |
|
|
||
TIL BAKA Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir HEIM |