Nyíregyháza Ungverjaland,
Flag of Hungary


NYÍREGYHÁZA
UNGVERJALAND

.

.

Utanríkisrnt.

Nyíregyháza er höfuðstaður Szabolcs-Szatmár-sýslu í norðaustanverðu Ungverjalandi.  Hún er vinsæll ferðamanna- og heilsubótarstaður og flutningamiðstöð fyrir nærliggjandi sveitir.  Jósa András-safnið hýsir fornminja- og mannfræðisafn.  Borgin var byggð á rústum eldri byggðar, sem Ottómanar (Tyrkir) eyddu og þróaðist á 18. öld á framræstu mýrarsvæði (Nyírség).  Iðnaður byggðist upp eftir síðari heimsstyrjöldina.  Áætlaður íbúafjöldi 1991 var tæplega 115 þúsund.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM