Pécs Ungverjaland,
Flag of Hungary


PÉCS
UNGVERJALAND
.

.

Utanríkisrnt.

Pécs er höfuđstađur Baranya-sýslu viđ rćtur Mecsek-fjalla í grennd viđ króatísku landamćrin í suđvesturhluta Ungverjalands.  Hún er iđnađarborg, sem byggir afkomu sína ađallega á kolanámum í nágrenninu.  Helztu framleiđsluvörur eru leirmunir, leđurvörur, húsgögn, hreinsuđ olía og vélaverkfćri.  Ţarna er líka verzlađ međ vín og tóbak, sem er rćktađ í hérađinu umhverfis.  Pécs-háskóli var stofnađur 1937.  Hann var elzti háskóli landsins, ţegar Tyrkir lokuđu honum á valdatíma sínum.  Hann var opnađur aftur áriđ 1922.  Međal merkustu bygginga borgarinnar eru 11. aldar, rómversk dómkirkja og tvćr tyrkneskar moskur.  Ţarna stóđ rómverska byggđin Sopianae í fornöld.  Áriđ 1009 varđ hún ađ setri rómversk-katólsks biskups og sama ár var hafin bygging dómkirkjunnar.  Frá 1543 til 1686 réđu Tyrkir borginni.  Ţýzkir námumenn komu til Pécs á 18. öld til ađ vinna í kolanámunum og íbúunum fjölgađi einnig vegna ađstreymis fólks úr sveitunum nćstu öldina.  Áćtlađur íbúafjöldi 1989 var 183 ţúsund.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM