Tatabánya Ungverjaland,
Flag of Hungary


TATABÁNYA
UNGVERJALAND

.

.

Utanríkisrnt.

Tatabánya er höfuðborg Komárom-sýslu í dal við norðausturenda Vértes-fjalla í norðvestanverðu Ungverjalandi, ófjarri Budapest.  Borgin er miðstöð samgangna, námugraftar og er á stóru brúnkola- og kalksvæði.  Þarna eru álver, jarðhitaorkuver og verksmiðjur, sem framleiða, múrstein, sement og karbít og Námuskólinn.  Selim (Szelimluk) hellirinn er þarna í grenndinni.  Í honum eru kalksteinslög, sem rakin eru aftur til ísaldar.  Borgin stækkaði, þegar Banhida og Felsygalla sameinuðust henni á sjötta áratugi 20. aldar.  Áætlaður íbúafjöldi 1989 var tæplega 76 þúsund.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM