Budapest Ungverjaland,
Flag of Hungary


BUDAPEST
UNGVERJALAND

.

.

Utanrkisrnt.

Budapest, hfuborg Ungverjalands, er 529 m h yfir sj.  bafjldinn (1998) var u..b. 2,1 milljn. Budapest er landfri-, viskipta-, stjrnmla- og menningarlegur mipunktur landsins.  Borgin er bum bkkum Dnr og er einhver hin fegursta Evrpu vegna legu sinnar og byggingarlistar.  Hn x upp r bjunum Buda hgri bakkanum og Pest hinum vinstri.   Budapest er a finna minjar um Rmverja og Tyrki auk byggingarstla mialda, sem falla saman fgrum samhljmi.  Jhannesarfjall er hsti staur borgarinnar og umhverfis eru fjll og hir, sem skla henni.  Eitt srkenna Budapest eru 120 heitar laugar (76C), sem hafa veri nttar til baa fr dgum Rmverja og eru n nttar fyrir 10 heilsubtarstai og 32 sund- og bastai.

Svi, sem Budapest er var bygg mnnum steinld.  Keltneskt orp st ar sem Rmverjar settust a 2. ld (30.000 bar).  Rmverska nlendan ht Aquincum.  4. ld viku Rmverjar fyrir jflutningunum r austri.  Eftir landnm Ungverja (magyara) 9. ld var blmaskei Buda Obuda en monglar eyddu bnum 1241.  Upp fr v var Buda vggirt og 14. og 15. ld hfst uppgangur n.  tmabilinu 1541-1686 var Buda undir yfirrum Tyrkja.  Borgin eyddist og kirkjum var breytt moskur.  A frelsun lokinni var borgin rstum og fjldi ba ni ekki tlunni 1000.  Undir stjrn Maru Theresu var reist n konungshll.  ri 1777 var Buda hsklaborg og Pest 1784.  19. ld blmstruu Buda, Pest og Obuda og voru sameinaar hfuborg ri 1873.  Inaur og andlegt lf dafnai mjg.  fimmta ratugi 19. aldar fimmfaldaist bafjldi borgarinnar.

barnir sigruust erfileikum fyrri heimsstyrjaldarinnar en bili milli rkra og ftkra breikkai, annig a upp risu glsileg hs og hallir og ftkrahverfi.  Budapest var aftur fyrir verulegu tjni sari heimsstyrjldinni, einkum bardgum lok hennar.  Meal annarra skaa, sem jverjar ollu, var a sprengja allar Dnrbrrnar a baki sr, egar Rssar sttu fram (13.02.45).  Endurbyggingin tengdi thverfi, sem voru skipulg, Budas kastalinn var byggur, neanjararbrautir voru lagar og njar brr byggar.
Meira

 TIL BAKA        Feraheimur - Garastrti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM