Tokaj Ungverjaland,
Flag of Hungary


TOKAJ
UNGVERJALAND
.

.

Utanríkisrnt.

Tokaj eða Tokay er í Borsod-Abaúj-Zemplén-sýslu við ármót Tisza og Bodrog-ánna.  Hún er miðstöð verzlunar í þekktu vínræktarhéraði, sem er einnig auðugt af jarðefnum (salt, safírar og rauðum kalsedón <carnelian>).  Hin þekktu, gullnu Tokay-vín eru framleidd á þessum slóðum.  Eftirsóttust þeirra eru mettuð, sæt og þung.  Áætlaður íbúafjöldi 1990 var 5371.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM