Székesfehérvár Ungverjaland,
Flag of Hungary


SZÉKESFEHÉRVÁR
UNGVERJALAND

.

.

Utanríkisrnt.

Székesfehérvár er höfuđstađur Fejér-sýslu viđ Gaja-ána á mýrlendu Sárrét-svćđinu í grennd viđ Budapest.  Borgin er miđstöđ flutninga og verzlunar á Mezoföld-svćđinu, ţar sem rćktađ er tóbak, grćnmeti og vínber.  Iđnađurinn byggist á litun, vélasmíđi og framleiđslu plötuáls, víns, áfengis, fjarskiptatćkja, vefnađarvöru, skófatnađar og sápu.  Međal merkustu bygginga borgarinnar eru rómverskar rústir, 18. aldar dómkirkja á grunni 11. aldar kirkju, sem stofnuđ var sem hluti af munkaklaustri helguđu Stefáni I.  Á rómverskum tíma hét byggđin á ţessum slóđum Alba Regia.  Ungverskir konungar voru krýndir ţarna 1027 og 1527 og Székesfehérvár var höfuđborg landsins fram á 14. öld.  Frá 1543-1686 réđu Tyrkir borginni og síđan tók austurrísk-ungverska keisaradćmiđ viđ.  Eftir endurbyggingu á 18. öld hét borgin Stuhlveissenburg.  Áćtlađur íbúafjöldi 1988 var rúmlega 113 ţúsund.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM