Hawaii BNA USA,
Flag of United States

HONULULU PERLUHÖFN ELDFJALLAÞJÓÐ
G
ARÐURINN
Meira

HAWAII
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Fyrir milljónum ára hófst hrina sprungugosa á botni Kyrrahafsins.  Smám saman mynduðust geysistór neðansjávarfjöll, hverra tindar náðu upp fyrir yfirborð sjávar.  Þessir tindar hafa síðan veðrast fyrir tilstilli vinds, vatns, elds og íss og orðið útlits eins og þeir eru nú.  Eyjarnar urðu síðar sambandsríki BNA, Hawaii, land fagurra blóma, afbragðsbaðstranda og tígullegra fjalla.

Fyrstu mennirnir, sem settust að á eyjunum, voru pólýnesískir sæfarar.  Þeir komu siglandi á traustum bátum sínum fyrir rúmlega 1.500 árum.  Þegar James Cook, skipstjóri, kom fyrstur Evrópumanna til eyjanna árið 1778, fann hann þar frumstætt fólk, sem ræktaði fisk til að auka aflann og veitti vatni á taróakra sína (taró: stórar, ætar rætur, þjóðarréttur Hawaii).  Nú eru íbúar eyjanna af fjölbreyttari uppruna en í nokkru öðru ríki BNA.

Nýjustu hagtölur Hawaii-fylkis fást hér.
.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM