Haleakala Hawaii Bandaríkin,
Flag of United States


HALEAKALA
HAWAII

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Haleakala ţjóđgarđurinn á austanverđri Maui-eyju var stofnađur 1916 og nćr yfir 116 ferkílómetra, forkunnarfagurt svćđi.  Ţar er Puu Ulaula-gervitunglastöđin, sem fylgist međ ferlum gervitungla og virkni Haleakala-gígsins, stćrsta óvirka gíg heims, 700 m djúpum og 34 km í ţvermál.  Litskrúđugir gjallgígar af öllum stćrđum prýđa gígbotninn og ţangađ leggja gestir leiđ sína gangandi.  Oft er lágskýjađ á ţessum slóđum og ţá fá gróđurblettir í gígnum nćgan raka (sandalviđur, fléttur og sjaldgćfar plöntur).  Kipahulu-dalurinn í austurhlíđum eldfjallsins er ríkulega vaxtinn hitabeltisgróđri.  Öldum saman hefur Haleakala (Hús sólarinnar) veriđ helgur stađur í hugum innfćddra og leifar gamals upphlađins vegar sjást í gígnum.  Haleakala ţjóđgarđurinn var upprunalega tengdur Eldfjallaţjóđgarđinum á Hawaii-eyju og hét ţá Hawaii-ţjóđgarđurinn.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM