Filipseyjar
Flag of Philippines

MANILA QUEZON DAVAO Meira

FILIPSEYJAR


.

.

UtanrÝkisrnt.

 

Filipseyjar skiptast Ý 13 hÚru­ og 72 hreppa; 12 hÚru­ me­ heimastjˇrn.  H÷fu­borgin er Manila (1,6 millj.; Stˇr-Manila 9 millj.), Quezon City (1,2 m.), Davao (610 ■.), Cebu (490 ■.), Caloocan (470 ■.), Zamboanga (350 ■.), Pasay ( 290 ■.), Bacolod (270 ■.), Iloilo (250 ■.), Cagayan de Oro (230 ■.), Angelas (190 ■.), Butnan (170 ■.), Ologapo (160 ■.).   Eyjaklasinn heitir eftir Filipusi II Spßnarkonungi (1543).  Flestar eyjanna eru nafnlausar og a­eins 20% ■eirra eru bygg­.  Langflestir Ýb˙anna b˙a ß eyjunum 11, sem taldar eru fyrst hÚr a­ framan.

Landi­ liggur ß milli 4░23' og 21░25'N og 116░55' og 126░36'A.  Nyrzti hlutinn er 104 km frß TŠvan.  HŠstu fj÷llin eru Mount Apo (2.954 m) ß Mindanaoog Mt. Pulog (2.928 m) ß Luzon.  Ůau eru me­al 30 eldfjalla, en 10 eru virk.  Eldvirkninni tengjast tÝ­ir jar­skjßlftar, sem hafa oft valdi­ miklu tjˇni.

Me­alßrshiti er 27,3░C.  Heitast er frß marz til maÝ, allt a­ 40░C.  ┌rkoma er mest Ý j˙nÝ til oktˇber.
Tilt÷lulega ■urrt og äsvalara" er frß desember til febr˙ar (25░C).  Fellibylja gŠtir mest frß j˙lÝ til oktˇber, einkum ß Luzon og Visayas og ■eir valda oft miklu mann- og eignatjˇni.

Grˇ­ur er mj÷g fj÷lbreyttur Ý ■essu raka og heita loftslagi.  Regnskˇgar vaxa allt upp a­ 400 m.y.s.
Ůar fyrir ofan koma blanda­ir eikarskˇgar og efst eru greni og ■okuskˇgar.  ┴ vestanver­um eyjunum, ■ar sem er ■urrara ß veturna og skˇgum hefur veri­ eytt ßn fyrirhyggju, eru grasslÚttur.  Orkideutegundir eru >900.  Villidřr eru tŠpast til.  KrˇkˇdÝllinn er eina stˇra rßndřri­.

Fßir frumbyggjar voru ß eyjunum ßri­ 1000 f.Kr., ■egar hˇpar fˇlks af malaÝskum uppruna fˇru a­ setjast ■ar a­ og byggja ■orp, ■ar sem h÷f­ingjar rÚ­u rÝkjum.  Frß lokum 14. aldar fˇru ßhrif Ýslam a­ aukast ß eyjum Sa-AsÝu og furstadŠmi fˇru a­ myndast.

.

     

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM