Manila Filipseyjar,
Flag of Philippines

Umhverfi Manila Manilaflˇi    

MANILA
FILIPSEYJAR

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Manila er h÷fu­borg landsins.  H˙n er ß eyjunni L˙zon og ■ar b˙a 1,6 milljˇnir manna (r˙mlega 9 milljˇnir Ý Stˇr-Manila).  Spßnverjinn Miguel Lˇpez de LagaspÝ stofna­i hana 1571.  Ůremur ßrum sÝ­ar hei­ra­i Filipus II borgina me­ tilvitnuninni äFagra og Švinlega tr˙a borg".  N˙verandi nafn er dregi­ af Maynilad (nafn ß fenjatrÚspl÷ntu).  Manila var h÷f­uborg Filipseyja til 1950, en ■ß var­ Quezon City h÷fu­borg til 1976.

Manila skiptist Ý 16 hverfi og mesta ■ÚttbřlissvŠ­i Filipseyja me­ 13 mi­bŠjarkj÷rnum, sem hver gefur sÝn einkenni.  Quiapo og Santa Crus hafa austurlenzkt yfirbrag­.  ═ Ermita eru m÷rg hˇtel, b˙­ir og nŠturkl˙bbar og ■vÝ a­almi­st÷­ fer­amanna.  Manila er borg andstŠ­na, rÝkidŠmis og sßrustu fßtŠktar.

Gamli bŠrinn er nefndur Intramuros vegna hßrra borgarm˙ra, sem Spßnverjar reistu ß 16.÷ld til a­ verjast ßrßsum kÝnverja.  Ůessir m˙rar voru a­ mestu lag­ir Ý r˙st Ý sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni og a­eins fß h˙s Spßnverja stˇ­u eftir e­a voru endurreist. Ein kirkja slapp heil, San Agustin.  H˙n er elzta steinkirkja Filipseyja.  Frß stofnun hennar 1571 l÷g­u jar­skjßlftar hana sex sinnum Ý r˙st.  H˙n var ŠtÝ­ endurbygg­ og er n˙ Ý rˇm÷nskum stÝl.  Inni Ý henni er Ýtalskur marmari og steindu gluggarnir eru eftir innfŠdda listamenn.  A­alv÷rn Intramuros Ý ˇsum Pasigßrinnar var Santiagovirki­, sem Spßnverjar hˇfu a­ reisa 1590 og luki ß nŠstu 150 ßrum.  Ůa­ var lengi fangelsi.  Klefar Ý kjallara ■ess voru undir sjßvarmßli og ■ar drukknu­u margir fangar, s.s. ß me­an ß hernßmi Japana stˇ­.  N˙ er fangelsi­ minningarsta­ur frelsishetjunnar JosÚ Rizal, sem bei­ ■ar aft÷ku sÝ­ustu mßnu­i lÝfs sÝns.  ═ virkinu er ˙tileikh˙s og sřningarsvŠ­i fyrir fornbÝla.

Sunnan Intamuros er geysistˇr gar­ur, Rizalgar­urinn, sem einnig er kalla­ur Luneta.  Ůar sem Rizal var tekinn af lÝfi, er minnisvar­i me­ kve­juljˇ­um ß m÷rgum tungumßlum ß messingpl÷tum.  Gar­urinn er prřddur blˇmabe­um og gosbrunnum og mj÷g fj÷lsˇttur, einkum ß laugard÷gum, ■egar haldnir eru ˙titˇnleikar.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM