Holland,
Flag of Netherlands

 

Meira


HOLLAND
 

 

.

Utanríkisrnt.

Holland er 41.160 km² og íbúafjöldinn rúmlega 14 milljónir (1998). Konungsríkinu Hollandi er skipt í 5 héruð og 11 sýslur auk flæðilandsins í Suður-Ijsselvatni (Flevoland).  Samkvæmt stjórnarskránni frá 1815 er Holland konungsríki.  Þing og þjóðhöfðingi eiga annast lagasetningu en í raun og veru er þjóðhöfðinginn aðeins fulltrúi landsins út á við.  Þingið starfar í tveimur deildum.  Í efri deild starfa 50 fulltrúar, sem eru kosnir í sýslunum en 100 eru kosnir í almennum kosningum í neðri deild.  Auk Hollendinga (40% katólskir, 38% kalvíns-trúar) býr margt hörundsdökkt fólk í landinu.  Þar er frá fyrrum nýlendum Hollands, einkum Indónesíu, Molukkueyjum og Surinam.  Höfuðborgin er Amsterdam, þótt stjórn og þjóðhöfðinginn sitji í Den Haag, þar sem alþjóðadómstóllinn er.

 


 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM