Den Haag Holland,
Flag of Netherlands


DEN HAAG
HOLLAND

.

.

UtanrÝkisrnt.

Haag er stjˇrnarsetur Hollands, ■ˇtt Amsterdam sÚ h÷fu­borg landsins.  Haag er samt h÷fu­borg hÚra­sins Su­ur-Holland Ý vesturhluta landsins.  Borgin er u.■.b. 6 km frß str÷ndum Nor­ursjßvar.  H˙n er ■ri­ja stŠrsta borg landsins og ■ar eru flest erlend sendirß­.

Haag byggir afkomu sÝna a­ mestu ß opinberri ■jˇnustu og stjˇrnsřslu.  Borgin er a­setur Al■jˇ­adˇmstˇlsins og umbo­sskrifstofu Sameinu­u ■jˇ­anna og vaxandi rß­stefnuborg.  H˙n er einnig mikilvŠg samg÷ngumi­st÷­ (jßrnbrautir, ■jˇ­vegir og skipaskur­ir).  M÷rg al■jˇ­leg fyrirtŠki eiga h÷fu­st÷­var sÝnar Ý borginni (Shell o.fl.).  VÝ­a um borgina eru verksmi­jur, sem framlei­a margs konar v÷rur (rafeindatŠki, mßlmv÷rur, efnav÷rur, gler, prenta­ efni, s˙kkula­i og matvŠli).

Me­al ßhugaver­ra sta­a Ý Haag eru Binnenhof og Buitenhof, stjˇrnarbyggingar allt frß 13. ÷ld, s.s. h÷ll rÝkishersh÷f­ingjans, dˇmstˇlar og Ridderzaal (Riddarasalurinn; 1252), ■ar sem hollenzku rÝkin h÷fnu­u yfirrß­um Filips II, Spßnarkonungs, ßri­ 1581.  Fornir turnar og hli­ standa umhverfis ■essa h˙sa■yrpingu.  Skammt nor­ar er a­altorg borgarinnar og hi­ frŠga Konunglega Mauritshuis-listasafn, sem kunnast er fyrir 15.-17. aldar hollenzk mßlverk.  Groote Kerk (Stˇrakirkja) er frß 15. ÷ld, Stadhuis (rß­h˙si­) er frß 1565 og Gevangenpoort (Fangelsishli­; n˙ safn), ■ar sem hollenzku stjˇrnvitringarnir Jan De Witt og Cornelius De Witt voru myrtir ßri­ 1672.  Me­al nřrri, ßberandi bygginga eru Fri­arh÷llin (1913), sem bandarÝski i­nj÷furinn og mannvinurinn Andrew Carnegie gaf 1903, og hřsir n˙ Al■jˇ­adˇmstˇlinn, nřja rß­h˙si­ og Rß­stefnumi­st÷­ Hollands (1969).  Me­al menntastofnana eru FÚlagsfrŠ­istofnunin (1952), Konunglegi tˇnlistar- og dansskˇlinn (1826) og Konunglega listasafni­ (1682).  Madurodam er endurgert, hollenzkt ■orp Ý smŠkka­ri mynd me­ fj÷lda ■ekktra bygginga vÝ­a a­ Ý landinu, sem la­ar fj÷lda fer­amanna a­.

Sagan.  Upphaflega var (Den) Haag vei­ista­ur hollenzku greifanna en var­ a­ brennipunkti hir­lÝfsins, ■egar Vilhjßlmur af Hollandi lÚt reisa kastala ■ar ßri­ 1248.  SÝ­la ß 16. ÷ld var­ bŠrinn h÷fu­borg landsins Ý byltingu Hollendinga gegn spŠnskum yfirrß­um.  Frakkar rÚ­u borginni frß 1795-1813 og tveimur ßrum sÝ­ar var hir­lÝfi­ komi­ Ý gang ß nř eftir stofnun konungsrÝkisins Sameina­s Hollands, sem nß­i yfir BelgÝu til 1830.  Fri­arrß­stefnurnar Ý Haag ßri­ 1899 og 1907 juku mikilvŠgi borgarinnar sem vettvangur al■jˇ­legra stjˇrnmßlasamskipta og dˇmsmßla.  ═ kj÷lfari­ var Haagdˇmstˇllinn (lokaßfrřjunarrÚttur) stofna­ur.  Allt frß fyrri hluta ßttunda ßratugar 20. aldar hefur veri­ unni­ a­ flytja rÝkisfyrirtŠki og stjˇrnsřslustarfsemi til landshluta, ■ar sem hŠtt er vi­ bygg­ar÷skun vegna fßbreytts atvinnulÝfs.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM