Groningen Holland,
Flag of Netherlands


GRONINGEN
HOLLAND

.

.

UtanrÝkisrnt.

Groningen er h÷fu­sta­ur GroningenhÚra­s vi­ ßna Hunse Ý nor­austurhluta Hollands.  H˙n er stŠrst borga Ý ■essum landshluta og mikilvŠg hafnarborg vi­ net skipaskur­a.  I­na­urinn byggist ß framlei­slu rˇfusykurs, bjˇrs, hvietis og olÝufrŠja.  ═ borginni starfar fj÷ldi gull- og silfursmi­a.  Me­al ßhugaver­ra sta­a eru kirkja hl. Martins (13.-16. ÷ld), Aa-kirkjan (13. ÷ld) og Nřjakirkja (17. ÷ld).  Bˇkasafn rÝkishßskˇlans stßtar af afriti af latnesku ■ř­ingu Nřja testamentisins eftir hollenzka h˙manistann Desiderius Erasmus me­ ßritun Marteins L˙ters.  Borgin var bygg­ ß r˙stum herst÷­var Rˇmverja.  H˙n var vÝggirt ßri­ 1255 og var or­in Hansaborg fyrir ßri­ 1284.  ═ lok 14. aldar haf­i efnu­u borgurum tekizt a­ nß v÷ldum ˙r h÷ndum biskups.  Saga borgarinnar helzt a­ ÷­ru leyti Ý hendur vi­ s÷gu landsins.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM