Alkmaar Holland,
Flag of Netherlands

 


ALKMAAR
HOLLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Alkmaar er borg í Norðurhollandshéraði við samnefndan skipaskurð í grennd við Amsterdam.  Þar er markaður fyrir nautgripi, maís og mjólkurafurðir.  Ostar eru veigamikil útflutningsvara og segldúkur er framleiddur í miklu magni.  Árið 1543 stóðust borgarbúar árásir og umsátur Spánverja.  Í október 1799 (Napóleonsstríðin) undirritaði hershöfðingi sameinaðra herja Rússa og Englendinga uppgjafarsáttmála í Alkmaar.  Áætlaður íbúafjöldi árið 1994 var 93 þúsund.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM