Eindhoven Holland,
Flag of Netherlands


EINDHOVEN
HOLLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Eindhoven er nútímaiðnaðarborg í 20 m hæð yfir sjó við ána Dommel.  Ibúafjöldinn er nálægt 200.000.  Hún var óþekkt smáborg fram á síðari hluta 19. aldar en fór að blómstra og stækka, þegar Philipsverksmiðjurnar voru stofnaðar þar árið 1981.  Árið 1918 voru íbúarnir 64.000 en nú er borgin hin 5. stærsta í landinu.  DAF-Volvo bílaverksmiðjurnar eru í Eindhoven.  Iðnaður er talsverður:  Vélasmíði, járnvörur, gler, gerviefni, pappír, vefnaður og tóbak.

*Evoluon hér að ofan  er tækni- og vísindasafn Philipverksmiðjanna (nálægt Rondweg).  Í Stratum í suðurhluta Eindhoven er dýragarðurinn Animali.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM