Tékkland,
Flag of Czech Republic

Meira

TÉKKLAND


.

.

Utanríkisrnt.


Leiðsögumenn í Prag

Flatarmál Tékklands er 78.703 km² (30.464 mílur²).  Íbúafjöldi er áætlaður 10.281.000 árið 1999.  Íbúafjölgun -0,10%.  Fæðingartíðni: 9,8/1000.  Barnadauði: 6,7/1000.  337 íbúar á km². Höfuðborgin er Prag með 1.216.000 íbúa 1. jan. 1994.  Aðrar borgir:  Brno (330.000 íb.), Ostrava (326.000 íb.), Plzen (172.000 íb.), Olomouc (106.000 íb.). Gjaldmiðill: króna (koruna). Tungumál:  Tékkneska.  Slóvakískur minnihluti. Þjóðflokkar:  Tékkar 94,4%, Slóvakar 3%, Pólverjar 0,6%, Þjóðverjar 0,5%, tatarar 0,3%, Ungverjar 0,2%, aðrir 1%. Trúarbrögð:  Utan trúflokka 39,8%, rómv. kat. 39,2%, mótmælendur 4,6%, grísk kat. 3%, aðrir 13,4%. Læsi 99%. Náttúruauðæfi:  Kol, kaolín, leir, grafít.

Iðnaður: Eldsneyti, járnvinnsla, vélar og tæki, kol, farartæki, gler, vopn o.fl.
Landbúnaður:  Korn, kartöflur, sykurrófur, humall, ávextir, svín, nautgripir, alifuglar, timbur. Vinnuafl (1997):  5.124.000.  Iðnaður 33,1%, landb. 6,9%, bygg. 9,1%, þjónusta 43,7%, samg. 7,2%.
Útflutningur 21,7 milljarðar US$ (fob 1996): Vélar og tæki, framl.vörur, hráefni, eldsneyti, matvæli. Innflutningur 27,7 milljarðar US$ (fob 1996): Vélar og tæki, framl.vörur, hráefni, eldsneyti, matvæli. Aðalviðskiptalönd:  Evrópusamb., CEFTA, Slóvakía, EFTA. Lega.  Bæheimsfjöllin rísa upp í 900 m hæð yfir sjó.  Þau umkringja bæheimsku lægðina.  Aðalárnar eru Elba og Moldá. Ríkisstjórn.  Þingbundið lýðræði.
.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM