Ostrava Tékkland,
Flag of Czech Republic


OSTRAVA
TÉKKLAND
.

.

Utanríkisrnt.

Ostrava er borg nćrri ármótum Oder og Ostravice í Tékklandi.  Hún er höfuđborg Severomoravský-hérađs, stćrst borga ţar og miđstöđ flutninga og málmvinnslu.  Borgin er á Ostrava-Karviná-kolanámusvćđinu og varđ til viđ samruna Moravská Ostrava, Slezská Ostrava og fleiri nýrra bćja.  Ţar eru járn- og stálver og verkstćđi járnbrautanna.  Helztu framleiđsluvörur eru ál, efnavörur, lyf, gervigas, plastvörur, olíuvörur, byggingarefni, fatnađur, leirmundir, húsgögn og matvćli.  Ţarna er ríkisrekinn háskóli fyrir námugröft og málmvinnslu (1716).  Řlomouc biskup stofnađi Ostrava síđla á 13. öld til varnar gegn árásum úr norđri.  Áćtlađur íbúafjöldi áriđ 1991 var rúmlega 327 ţúsund.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM