Karvina Tékkland,
Flag of Czech Republic


KARVINA
TÉKKLAND
.

.

Utanríkisrnt.

Karviná (Karwin) er borg í Norđur-Móravíu í grennd viđ pólsku landamćrin og Ostrava í Tékklandi.  Efnahagur hennar byggist ađallega á námuvinnslu í Silesíulćgđinni og iđnađi (málmar og efnavörur).  Pólverjar tóku borgina áriđ 1938 og síđan Ţjóđverjar í síđari heimsstyrjöldinni.  Áriđ 1945 fengu Tékkar yfirráđin á ný.  Áćtlađur íbúafjöldi 1991 var rúmlega 68 ţúsund.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM