Plzen er borg viđ ármót
nokkurra vatnsfalla, sem verđa saman ađ Berovaka-ánni í Vestur-Tékklandi.
Hún er höfuđborg Vestur-Bćheims og frćg fyrir Pilsnerbjór.
Hún er líka miđstöđ framleiđslu vopna, flugvéla, járnbrauta,
vélknúinna farartćkja, vélbúnađar, fatnađar, leirmuna, efnavöru,
tolva og pappírs. Međal
merkra bygginga í borginni eru 13. aldar, gotnesk kirkja, og 16. aldar
ráđhús í endurreisnarstíl. Ţarna
er verkfrćđiháskóli á sviđum vél- og raffrćđi.
Áćtlađur íbúafjöldi 1991 var rúmlega 173 ţúsund. |