Ceské Budejovice er
hafnarborg viđ Vltava-ána í Jihoceský-hérađi í Suđvestur-Tékklandi.
Hún er miđstöđ járnbrautasamgangna og viđskipta í Suđur-Bćheimi.
Helztu framleiđsluvörur eru brúnkol, járngrýti og önnur hráefni
og bjór, postulín og leirmunir. Áberandi
byggingar eru m.a. kirkja hl. Maríu (gotnesk), Biskupahöllin og ráđhúsiđ.
Borgin var stofnuđ á 13. öld og varđ biskupssetur á 18. öld. |