Hradec Kralove Tékkland,
Flag of Czech Republic


HRADEC KRALOVE
TÉKKLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Hradec Králové (Königgraetz) er borg í Austur-Bćheimi í Tékklandi.  Hún stendur viđ ármót Orlice og Elbu og er mikilvćg miđstöđ viđskipta, flutninga og iđnađar (hljóđfćri, efnavörur og vélbúnađur).  Gamli bćrinn státar af fjölda miđaldahúsa umhverfis 14. aldar dómkirkju á hćđ milli ánna.  Á vesturbakka Elbu er nýja borgin, sem reis ađ mestu milli heimstyrjaldanna.  Prússar unnu ótvírćđan sigur gegn Austurríkismönnum viđ Sadová í grenndinni áriđ 1866.  Áćtlađur íbúafjöldi 1990 var rúmlega 101 ţúsund.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM