Flórída BNA USA,
Flag of United States

EVERGLADES . . Meira

FLÓRÍDA
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Spænska: Pascua Florida = pálmasunnudagur.  Flórída fannst 27. marz 1513, á pálmasunnudegi.

Ríkið er oft kallað Sunshine State.  Það er 151.606 km².  Key West er syðsti oddi meginlands BNA.  Íbúar eru u.þ.b. 10 milljónir, Miami 350.000, Tampa 270.000, Petersburg 240.000, Fort Lauderdale 255.000.  Flórída varð 27 ríki BNA árið 1845.

Landbúnaður:  Sítrusávextir, grænmeti, sykurreyr, baðmull, tóbak; kvikfé og alifuglar.  Fiskveiðar.  Skógrækt og nytjar.

Iðnaður:  Matvæli, efnaiðnaður, málmiðnaður, tóbak, pappír og prentun.  Helztu jarðefni eru fosfat, títaníum, olía, gas og möl.

Mikil ferðaþjónusta (góðar strendur, vatnaíþróttir, sjóstangaveiði; verðlag hæst á veturna).
.

BNA

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM