Kazakhstan,
. ARALVATN KASPÍAHAF
Utanríkisrnt.
Stjórnarsetur: Alma Ata. Flatarmál: 2.717.000 km². Fólksfjöldi: 16,6 milljónir, Rússar 40,8%, Kaxakhar 36%, Úkraínumenn 2,1%, tatarar 2,1%, aðrir 19%. Kazakhstan var næststærsta lýðveldi Sovjetríkjanna. Þriðjungur þess er láglendi, þriðjungur hásléttur og þriðjungur fjalllendi. Helztu atvinnugreinar eru landbúnaður, iðnaður og námagröftur. Í Baikonur eru aðalgeimskotpallar Sovétmanna.