Rússland meira,
Flag of Russia

TÖLFRĆĐI

RÚSSSLAND
MEIRA

Hvađ er klukkan?

.

.

Utanríkisrnt.

 

Ívan IV, kallađur Ívan grimmi, tók sér keisaranafn 1547 og lagđi undir sig suđausturhluta Rússlands ađ Kaspíahafi.  Ívan grimmi var einráđur og stjórnađi frá virkinu Kreml.  Bćndastéttin var ánauđug en ţađ leiddi til víđtćkra uppreisna á 17. öld.  Ţćr voru allar barđar niđur međ harđri hendi.

Í kjölfar landafundanna miklu hnignađi efnahag landsins.  Ţví var mćtt međ stórfelldum landvinningum á 16. og 17. öld, ţegar Rússar lögđu undir sig N-Rússland, Síberíu og hluta Úkraínu.

Útţenslan kallađi á aukna miđstýringu og í tíđ Péturs I mikla í upphafi 18. aldar komst Rússland í fremstu röđ stórvelda í Evrópu og opnađi sér ađgang ađ Eystrasalti međ landvinningum af Svíum.

Evrópskra áhrifa tók ađ gćta í auknum mćli og stjórnsýsla var endurskipulögđ ađ vesturevrópskum hćtti.  Embćttismannaađall tók viđ af ţeim gamla og hirđin tók upp vestrćna siđu.  Höfuđborgin var fćrđ til Pétursborgar og ţungamiđja ríkisins ţar međ fćrđ vestar og á síđari hluta 18. aldar lögđu Rússar undir sig mikinn hluta Póllands og löndin norđan Svartahafs.

Í Napóleonsstríđunum efldist enn stađa Rússlands.  Rússar náđu m.a. Finnlandi af Svíum áriđ 1809.  Ţrátt fyrir vestrćn áhrif, hertu valdhafar stöđugt tökin innanlands.  Viđleitni til landvinninga umhverfis Svartahaf leiddi til Krímstríđsins viđ Breta, Frakka og Tyrki 1853-56.  Rússar biđu ţar lćgri hlut og nćstu árin var stuđlađ ađ uppbyggingu innanlands.

Bćndaánauđinni var aflétt 1861 en bćndur voru áfram mjög háđir landeigendum og ţjóđfélagsţróun var almennt mun skemmra á veg komin í Rússlandi en almennt í Evrópu á ţessum tíma.

Á síđari hluta 19. aldar hófst iđnvćđing og međ henni varđ til verkamannastétt í borgum landsins.  Ţjóđfélagslegur ójöfnuđur leiddi fljótlega til vaxandi ólgu í landinu og byltingarhreyfingum óx fiskur um hrygg.

Útţenslustefnan hélt áfram á síđari hluta 19. aldar og ţá í austurátt.  Rússar töpuđu í stríđi viđ Japana 1904-05 og álitshnekkir sá, sem keisarastjórnin beiđ olli byltingartilraun 1905.  Hún var barin niđur, en dúman, ţing, sem engin völd hafđi í raun og veru, var stofnuđ til ađ lćgja óánćgjuöldurnar.

Rússar drógust inn í fyrri heimsstyrjöldina vegna togstreitu viđ Austurríki-Ungverjaland um ítök á Balkanskaga.  Ţeim varđ ţó um megn ađ heyja styrjöld á ţessum mćlikvarđa til lengdar, sökum vanţróunar á ýmsum sviđum og málalok urđu ţau, ađ í marz 1917 sagđi keisarinn af sér og skammlíf bráđabirgđastjórn tók viđ og reyndi ađ heyja stríđiđ áfram.

Í október (nóv. skv. núgildandi tímatali) áriđ 1917 tóku bolsévíkar völdin međ byltingu.  Víđtćkar umbćtur voru innleiddar, m.a. var lögbođin átta stunda vinnudagur.  Finnland fékk ţá sjálfstćđi og haldnar voru frjálsar kosningar.

Bolsévíkar, sem voru ađalhvatamenn byltingarinnar, fengu hins vegar ađeins um fjórđung atkvćđa.  Ţeir brugđust viđ međ ţví ađ leysa upp ţingiđ međ hervaldi í janúar 1918.

Kommúnistaflokkurinn varđ til í marz 1918 upp úr flokki bolsévíka og á 8. ţingi hans áriđ 1919 voru hinar ýmsu stofnanir flokksins stofnađar.  Borgarastyrjöld geisađi áfram til 1920 en áriđ 1922 urđu breytingar á stjórnskipun, ţegar ríkiđ var formlega gert ađ sambandi Sovétlýđvelda.

Íslenskir ríkisborgarar verđa ađ hafa gilda vegabréfsáritun í vegabréfi sínu ţegar ferđast er til Rússlands.
Ţegar sótt er um vegabréfsáritun til Rússlands verđur ađ framvísa eftirfarandi:

  • Eina passamynd í stćrđ 35 til 45 mm međ ljósum bakgrunni (ekki brosandi skv. ICAO - reglum).
  • Útfyllt spurningaeyđublađ, sjá hlekk hér ađ neđan
  • Vegabréfi sem gildir í a.m.k. 6 mánuđi eftir áćtlađa brottför frá Rússlandi.
  • Nákvćmar upplýsingar um fyrirhugađa ferđ (flug og gisting)
  • Bréf til stađfestingar á umsókn um vegabréfsáritun frá ferđaţjónustuađila.
  • Sönnun fyrir ađ umsćkjandi sé međ gilda alţjóđlega sjúkratryggingu.

 Ellefu borgir í Rússlandi sem riđlakepni HM 2018. mun fara fram
 

MOSKVA

PÉTURSBORG

KALININGRAD

KAZAN

ROSTOV-na-DONU

Saransk

NISHNY NOVGOROD

YEKATERINBURG
 
also spelled Ekaterinburg

Sochi

Volograd

Samara

 

 

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM