Opinbert
nafn landsins er Rússneska ríkjasambandið, sem er fjölflokkalýðræði
með tveggja deilda sambandsþing (178) og ríkisþing (Duma; 450).
Æðsti maður ríkisins er valdamikill forseti og forsætisráðherra
er í fararbroddi ríkisstjórna. Höfuðborgin
er Moskva og ríkistungan rússneska.
Opinber trúarbrögð eru engin.
Gjaldmiðillinn er rúbla = 100 kópekar.
Íbúafjöldi
(áætlaður 1998): 146,9
milljónir (22,3 á km²; 73,2% í borgum; karlar 46,94%).
Aldursskipting 1996: Yngri en 15 ára,
21%; 15-29 ára, 20,8%; 30-44 ára, 24,5%; 45-59 ára, 17%; 60-74 ára,
12,9%; 75 ára og eldri, 3,8%. Áætlaður
íbúafjöldi árið 2010: 143,9
milljónir.
Þjóðflokkar 1997: Rússar 86,6%,
tatarar 3,2%, Úkraínumenn 1,3%, Chuvash 0,9%, Bashkir 0,7%, Tsétsénar
0,6%, Mordóvíar 0,5%, Hvítrússar 0,3%, aðrir 5,9%.
Trúarbrögð
1995: Rússneska rétttrúnaðarkirkjan
16,3%, múslimar 10%, mótmælendur 0,9%, gyðingar 0,4%, önnur
(flestir trúlausir) 72,4%.
Helztu
borgir 1996: Moskva
(8,4), Pétursborg (4,2), Nizhny Novgorod (Hólmgarður; 1,4),
Novosibrirsk (1,4), Ykeaterinburg (1,3), Samara (1,2), Omsk (1,2),
Chelyabinsk (1,1), Kazan (1,1), Ufa (1,1), Perm (1), Rostov-na-Donu (1).
Heimili
1994: Alls 52,93 milljónir.
Meðalstærð fjölskyldu 2,8.
Tveggja manna fjölskyldur 26,2%, þriggja manna 22,6%, fjögurra
manna 20,5%, fimm manna eða fleiri 11,5%.
Sambýli fjölskyldna árið 1989:
128,8 milljónir. Einstaklingar: 19,3
milljónir.
Fæðingartíðni
1995 miðuð við hverja 1000 íbúa:
9,3 (heimsmeðaltal 25). Hjónabandsbörn
1994: 80,4%.
Dánartíðni
1995 miðuð við hverja 1000 íbúa: 15 (heimsmeðaltal 9,3).
Náttúruleg
fjölgun 1995 miðuð við hverja 1000 íbúa:
-5,7 (heimsmeðaltal 15,7).
Frjósemi 1995 (meðalbarnafjöldi á hverja kynþroska konu): 1,3.
Hjónabandstíðni
1995 miðuð við hverja 1000 íbúa:
7,3.
Skilnaðatíðni
1995 miðuð við hverja 1000 íbúa:
4,5.
Lífslíkur
frá fæðingu 1996: Karlar
58,3 ár, konur 71,7 ár.
Helztu
dánarorsakir 1995 miðaðar við hverja 100 þúsund íbúa:
Hjarta- og æðasjúkdómar 790,1; slys, sýkingar og ofbeldi
236,6 (sjálfsmorð 41,4, morð 30,7); krabbamein 200,8; sjúkdómar í
öndunarfærum 73,9; sjúkdómar í meltingarfærum 46,1; smit- og
veirusjúkdómar 20,7.
Menntun
1994: Hlutfall íbúa eldri
en 15 ára með litla eða enga frummenntun 10%; nokkra frummenntun
20,2%; nokkra framhaldsmenntun 77,8%; stúdentspróf og æðri menntun
15,1%.
Vinnutími 1990: Meðalvinnutími
á viku: 40 klst.
Slysatíðni verkamanna miðuð við 100 þús. verkamenn:
569; starfstengd veikindi í iðnaði:
5,3. starfstengd dánartíðni:
11,2. Allt vinnafl
landsins er tryggt að fullu fyrir skaðabótum eða tekjutaps vegna
slysa, varanlegrar örorku og dauða.
Vinnustöðvun eða verkfallsdagarmiðaðir við 1000 vinnudaga
1992: 1,1.
Aðgengi
að þjónustu 1990: Næstum
öll heimili hafa rafmagn, 94% kalt vatn, 92% klóaktengingu, 92% húshitun,
87% salerni, 72% gas, 79% heitt vatn.
Félagsleg
þátttaka: Kosningaþátttaka
1996: 68,8%.
Aðild að verkalýðsfélögum 1989:
100%. Aðild að trúfélögum 1991:
32%.
Afbrot.
Afbrotatíðni miðuð við 100 þúsund íbúa 1995:
Morð 21,4, nauðganir 8,5, alvarlegt ofbeldi 41,7, innbrot og þjófnaðir
1020. Ofneyzla áfengis miðuð
við 100 þúsund íbúa 1992: 1727,5,
eiturlyfjaneyzla 25,1, sjálfsmorð 26,5.
Velmegun
1994 miðuð við 100 fjölskyldur: Fólksbílar: 25,
viðtæki 103, sjónvarpstæki 116, kæliskápar og frystikistur 95, þvottavélar
81, ljósmyndavélar 37, vélhjól 23, reiðhjól 54.
Verg
þjóðarframleiðsla 1996: US$
356.030.000.000.- (US$ 2410.- á mann).
Erlendar
skuldir 1997: US$
100.463.000.000.-.
Fjárlög
1996: Rúblur
329.000.000.000.000.- (skattar 84,5%; þar af 19,5% tekjuskattur fyrirtækja;
18,4% virðisaukaskattur; 15,7% tekjuskattur einstaklinga; 11,2%
eignaskattur; 19,7% aðrir skattar; 15,5% annað en skattar).
Gjöld: Rúblur
410.800.000.000.000.- (föst gjöld 74,3%:
efnahagsmál 23,3%, hermál 20,9%, menntamál 5,8%, heilbrigðismál
3.0%, vextir af erlendum skuldum 2,4%, þjóunarstarf 23,7%).
Framleiðsla í tonnum nema þar sem annars er getið:
Landbúnaður, timburvinnsla, fiskveiðar 1996:
Kartöflur (38,6m), hveiti (34,9m), sykurrófur (16,2m), bygg
(15,9m), grænmeti (11,1m), hafrar (8,6m), rúgur (5,9m), sólblómafræ
(2,8m), maís (1,7m), baunir (1m), bókhveiti (0,6m), hirsi (0,5m), hrísgrjón
(0,5m). Kvikfé 1996:
Nautgripir (39,7m), sauðfé (25,8m), svín (22,6m).
Timbur 1996: 96,25
millj. rúmmetra. Fiskafli
1996: 4,4m. Námuvinnsla
1995: Nikkel (251m), krómgrýti
(107m), járngrýti (78,3m), tin (10m), molybdenum (8,8m), antimony
(7m), gull (4,25m troy únsur),
Framleiðsla
1995: Hrástál (51,6m), stangajárn (39,8m), plötustál (39m),
sement (36,4m), tilbúinn áburður (9,6m), brennisteinssýra (6,9m), tréni
(4,2m), gervikvoða og plast (1,8m), bylgjupappír (1,3m), vítissóti
(1,156m), þvottaefni (0,3m), gervitrefjar (0,2m), baðmullardúkur
(1235m m²), silkidúkur (197m m²), líndúkur (131m m²), ullardúkur
(71m m²), sígarettur (141 milljarður), armbandsúr (29,8m stk.), sjónvarpstæki
(1.888.000 stk.), kæliskápar (1.766.000 stk.), þvottavélar
(1.303.000 stk.), segulbandstæki (671.000 stk.), ryksugur (911.000
stk.), fólksbílar (835.000 stk.), reiðhjól (759.000 stk.), ljósmyndavélar
(296.000 stk.), saumavélar (165.400 stk.), vélhjól (82.100 stk.), vídeótæki
(20.900 stk.), leiðurskór (67.300.000 pör), bjór (19,8m hl.), vodka
og áfengi (12,2m hl.), kampavín (8,2m hl.), vín (1,46m hl.), koníak
(171.400 hl.). Byggingaframkvæmdir
1995: Íbúðir 14,6 m m²,
annað 26,4m m².
Orkuframleiðsla
(notkun): Rafmagn (kW-st.;
1994): 875.914.000.000 (855.418.000.000).
Kol (tonn; 1994): 176.754.000 (180.988.000).
Hráolía (tunnur; 1994): 2.265.000.000
(1.375.000.000). Olíuvörur
(tonn; 1994): 162.085.000
(126.758.000). Náttúrlegt
gas (rúmmetrar; 1994): 498.995.000.000
(327.275.000.000). Mór
(tonn; 1994): 2.928.000
(4.007.000). Olíuleir
(tonn; 1994): 2m (1993:
3,3m).
Vinnuafl 1995: Alls 73.140.000
(49,5% þjóðarinnar). Vinnuafl
eftir aldri: 16-59: Karlar
72,6%, konur 46,7%. Atvinnuleysi
1996: 9,1%.
Landnýting 1994: Skógar 44,9%,
beitland 5,1%, ræktað land 7,7%, annað 42,2%.
Tekjur
heimilanna og gjöld. Meðalstærð
fjölskyldu 1995: 2,8.
Tekjur á heimili: Rúblur
6.394.000.- (US$ 1.176.-). Tekjulindir
1995: Laun 77,8%, lífeyrir o.þ.h. 12%, annað 10,2%.
Gjöld 1994: Matvæli
46,8%, fatnaður 13,6%, skattar og önnur gjöld 10,1%, húsgögn og húsbúnaður
8,7%, samgöngur 6,1%, menning 5,1%.
Innflutningur
1996: US$ 45.438.000.000.-
(vélbúnaður og samgöngutæki 27%, matvæli 24,3%, efnavörur 13,5%,
málmar 8,2%, vefnaðarvörur og fatnaður 4,3%, eldsneyti og smurolíur
3,7%). Aðalviðskiptalönd:
Þýzkaland 11,8%, Ítalía 5,3%, BNA 5,2%, Finnland 3,8%,
Frakkland 2,9%, Bretland 2,6%.
Útflutningur
1996: US$ 84.287.000.000.-
(eldsneyti og smurolíur 45,5%, málmar 19,1%, vélbúnaður og samgöngutæki
8,9%, efnavara 8,2%, eðalmálmar 8,3%, timburvörur 4,1%).
Aðalviðskiptalönd: Þýzkaland 8,2%, Kína 5,7%, BNA 5,6%, Ítalía 5%, Sviss
4,8%, Holland 4,1%, Bretland 3,8%.
Samgöngur.
Járnbrautir 1995: 151.000
km. Vegakerfið:
949.000 km (m/slitlagi 79%).
Farartæki 1993: Fólksbílar
10,5 milljónir, vörubílar og rútur 407.000.
Flug 1995: Farþegakílómetrar
71,1 milljarður. Tonnkílómetrar:
1.800 milljarðar. Flugvellir 1996: 75.
Heilbrigðismál
1995: Einn læknir fyrir
hverja 235 íbúa. Eitt sjúkrarúm
fyrir hverja 80 íbúa. Barnadauði
miðaður við hver 1000 lifandi fædd börn 1995:
18.
Næring 1995 á dag á hvern íbúa að meðaltali: 2926 kalóríur (grænmeti 74%, kjöt og mjólkurvörur 26%
(114% af viðmiðun FAO um lágmarksþarfir).
Hermál 1997: Fjöldi hermanna
1.240.000 (landher 71,8%, sjóher 17,7%, flugher 10,5%).
Útgjöld til hermála sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu:
11,4% (US$ 513 á mann; heimsmeðaltal 3%). |