Indland meira,
Indian flag of India

GÓÐ RÁÐ
NÆRING
VEITINGAHÚS / SKEMMTANIR

UMDEILD SVÆÐI

ÍBÚARNIR NÁTTÚRAN SAMGÖNGUR SAGAN

INDLAND
MEIRA

Map of India
.

.

Utanríkisrnt.

RÆÐISMENN

Booking.com

Sambandslýðveldið Indland (Bharat Juktarashtra) skiptist í 22 fylki og 9 stjórnsvæði.  Heildarflatarmál þess er 3.287.590 km².  Það liggur á milli 08°04' og 37°06'N og 68°07' og 97°25'A.  Það nær frá Bengalflóa og Arabíuhafi í suðri til Himalaja- og Karakórumfjalla í norðri.  Landamæraríki Indlands eru: Kína og heimastjórnarsvæðið Tíbet (n), Nepal (n), Bútan (n), Pakistan (v), Bangladesh (a), Burma (Myanmar; a).  Suðaustan Indlandsskaga, handan Palksunds, er sjálfstæða eyríkið Sri Lanka (Ceylon).  Lakshadweepeyjar (Minicoy og Amindivi) í Arabíuhafi og Andaman- og Nikobareyjar í Bengalflóa suðaustanverðum tilheyra Indlandi.


.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM