Stjórnsetur:
Minsk. Flatarmál:
207.600 km². Fólksfjöldi:
10,2 milljónir, Hvítrússar 79,4%, Rússar 11,9%, Pólverjar
4,2%, Úkraníumenn 2,4%, aðrir 2,1%.
Hvíta-Rússland
er láglent og
um 46% er ræktað land.
Helztu atvinnuvegir eru landbúnaður og iðnaður.
Hvíta-Rússland er
eitt mesta hörræktarsvæði Sovétríkjanna
en auk þess er þar verkfæra- og vélaframleiðsla, gler-
og matvælaiðnaður. |