Vitsyebsk Hvíta Rússland,

Booking.com


VITSYEBSK
HVÍTA RÚSSLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Vitsyebsk eða Vitebsk er höfuðborg samnefnds héraðs í norðausturhluta Hvíta-Rússlands.  Hún er hafnarborg við Daugavaána og mikilvæg miðstöð járnbrauta og iðnaðar.  Verksmiðjur borgarinnar framleiða m.a. vélbúnað, byggingarefni, matvæli og fatnað.  Hún var stofnuð á 11. öld og var aðalsetur sjálfstæðs furstadæmis áður en Litháar lögðu hana undir sig 1320.  Pólverjar náðu henni á 16. öld og Rússar fengu yfirráðin 1772.  Í síðari heimsstyrjöldinni (1941-44) hersátu Þjóðverjar borgina.  Áætlaður íbúafjöldi árið 1991 var 362 þúsund.




 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM