Brest, áđur Brest-Litovsk, er höfuđborg samnefnds hérađs
í suđvesturhluta Hvíta-Rússlands viđ ármót Vestur-Bug og Mukhavets.
Hún er mikilvćg miđstöđ járnbrauta og viđskipta og framleiđir matvćli,
vefnađar- og málmvöru. Borgin var stofnuđ snemma á 11. öld.
Litháar náđu henni undir sig áriđ 1319 og áriđ 1569 varđ hún höfuđborg
sameinađra ríkja Póllands og Liháens. Rússar fengu hana til
umráđa áriđ 1795. Eftir undirritun Brest-Litkovsk-samninganna
áriđ 1918 milli hinnar nýju stjórnar Sovétríkjanna og miđveldanna varđ
hún hluti Póllands. Eftir innrás Ţjóđverja í Pólland áriđ 1939
lögđu Sovétmenn hana undir sig á ný. Frá 1941 til 1944 var hún
undir stjórn ţýzks hernámsliđs og frá 1944-91 var hún hluti
Hvíta-Rússlands. Áćtlađur íbúafjöldi áriđ 1990 var 269 ţúsund.. |