Súdan,
Flag of Sudan

NÍL
BLÁA-NÍL
HVÍTA-NÍL

El OBEID
KHARTOUM
OMDUMAN
PORT SUDAN
SAHARA Meira

SÚDAN

Map of Sudan
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Súdan er ríki í Norðaustur-Afríki, 966.757 km² að flatarmáli og stærsta land Afríku (8%).  Norðurlandamærin liggja að Egyptalandi, í austri er Rauðahafið og Eþíópía, Kenja, Uganda og Zaire í suðri, Miðafríkulýðveldið og Chad í vestri og Líbýa í norðvestri. Höfuðborgin Khartoum er í norðurhluta landsins við ármót Bláu- og Hvítu-Nílar.  Nafnið er komið úr arabísku, „bilad as-Sudan”, sem þýðir Land hinna svörtu.  Arabískir landfræðingar fyrri alda notuðu þetta orðasamband yfir öll lönd sunnan Sahara eyðimerkurinnar.

 TIL BAKA           Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir                  HEIM