Mosambique
er ríki á suðausturströnd Afríku, 812.379 km² að flatarmáli (10°27’-26°52’S
). Það teygist meðfram
Indlandshafi frá Delgadohöfða til suðurs.
Vestustu
mörkin eru við Aruangua-ána (30°31’-40°A.
Sunnan og suðvestan þess er Suður-Afríka og Swaziland, Zimbabwe
í vestri, Zambía, Nyasavatn og Malawi í norðvestri og Tanzanía í norðri.
Mósambíksund skilur það frá eyjunni Madagaskar í austri.
Höfuðborgin Maputo (Lourenco Marques) er í syðsta héraði
landsins.
BEIRA
MAPUTO
NAMPULA
CAHORA BASSA
DELAGOAFLÓI
LIMPOPOÁIN
MÓSAMBÍKSUND
NYASAVATN
SIGDALURINN
ZAMBEZIFLJÓT |