Mósambíksund,


MÓSAMBÍKSUND
.

.

Utanríkisrnt.

Mósambíksund er hluti Indlandshafa á milli eyjarinnar Madagaskar og Mósambík á meginlandinu.  Norđurmörk ţess eru viđ Kómoróseyjar.  Ţađ er 1490 km langt og allt ađ 1005 km breitt.  Margar ár falla til ţess, s.s. stóráin Zambezi.




 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM