Strandlengja Mósambík
er tćplega 2600 km löng og ţar eru nokkrar beztu náttúruhafna
heimsins, sem hafa gert landiđ ađ mikilvćgri flutninga- og samgöngumiđstöđ
í austurhluta Afríku. Zambesifljótiđ,
sem rennur til sjávar um miđbikiđ, hefur gert landiđ ađ orkumiđstöđ
ţessa svćđis. Láglendiđ
er stćrst í suđurhlutanum og mjókkar í strandsléttu norđan fljótsins.
Lćgri hluti Zambezidalsins er hluti Sigdalsins mikla.
Dalurinn er mest áberandi einkenni í landslagi Mósambík, sem
rís hćgt og bítandi til vesturs.
Um miđbik ţess og til norđurs rís ţađ stöđugt upp á háslétturnar
og loks alla leiđ til fjalllendisins á landamćrunum ađ Malawi og
Zambíu.
Fjögur hinna fimm
hálendissvćđa landsins eru á vestur- og norđvestur landamćrasvćđunum,
Chimoio-hálendiđ á landamćrunum ađ Zimbabwe, Maravia-hálendiđ á
landamćrunum ađ Zambíu og Angóníahálendiđ og Lichinga-hásléttan
eru austan og vestan Malawitungunnar, sem skerst inn í Mósambík.
Bingafjall, sem er hluti af Chimoio-hálendisins, er hćsta fjall
landsins (2436m). Hinn 2405
m hái tindur Namúli-fjalls gnćfir yfir hálendissvćđum Mósambík.
Hinn mikli fjöldi vatnsfalla í Mósambík er vćnlegur til áveitna og
raforkuframleiđslu. Rovuma-áin
rennur á norđurlandamćrunum ađ Tanzaníu.
Vatnasviđ Zambezi-árinnar og ţveráa hennar nćr yfir mestan
hluta miđbiks landsins og Maputo-áin myndar hluta syđstu
landamćranna ađ Swazilandi og Suđur-Afríku. Ađrar ár, s.s. Lúrio, Ligonha, Save, Chagane og Komati,
eru einnig náttúruleg mörk milli ýmissa pólitískra svćđa
innanlands. Önnur
mikilvćg vatnsföll eru Messalo-áin í norđurhlutanum og Púngoe,
Revue og Búzi, sem renna sama til Mósambíksunds skammt sunnan
hafnarborarinnar Beira. Vatnasviđ
Zambezifljótsins er hiđ stćrsta í landinu og býđur upp á marga
virkjunarmöguleika í framtíđinni.
Ţađ rennur um 840 km í gegnum landiđ og vatnasviđ ţess er
í kringum 227 ţúsund ferkílómetrar.
Rovuma, Lúrio, Save og Messalo-vatnasviđin eru nćststćrst.
Landamćri landsins liggja ađ hluta um stöđuvötnin Nyasa,
Chiuta og Chilwa ađ Malawi. Önnur
stór, náttúrleg stöđuvötn eru ekki til í landinu, en geysistórt
uppistöđulón varđ til viđ gerđ Cahora
Bassa-stíflunnar viđ Songo í Zambeziánni (sjá ţar).
Mósambík er ađ
mestu innan hitabeltisins og víđast í strandhéruđunum gćtir monsúnáhrifanna
frá Indlandshafi. Ţau eru
meiri í norđausturhlutanum en sunnar draga eyjarnar fyrir ströndinni
talsvert úr ţeim (Madagaskar, Kómorós og Seychelles).
Séu hálendissvćđin á norđur- og vesturlandamćrunum og í
kringum Gurue (austa Malawitungunnar) undanskilin, er loftslagiđ á hćrra
liggjandi svćđum bćđi árstíđabundiđ og trópískt.
Daglegt hitastig í landinu frá 20°C – 25°C í júní og júlí. Hitinn verđur oft óţćgilega hár (>30°C) í Efri-Zambezidalnum
og međ norđausturströndinni. Hitinn
uppi í fjalllendinu getur fariđ niđur í 10°C.
Rakastig og úrkoma er mjög mismunandi eftir landshlutum.
Mestur munur er milli norđur- og suđurhlutanna.
Á svćđinu norđan Zambezifljótsins og austan Shire-dalsins er
rakt og heitt eins og á suđurstrandsléttunni.
Sunnanvert innlandiđ og Zambezidalurinn vestan Shire-árinnar
eru verulega ţurr svćđi og miđsuđurhlutinn í kringum Pafuri er
talinn hálfeyđimörk (60 mm á mánuđi á regntímanum frá nóv. til
feb. og ómćlanleg úrkoma í apríl til október).
Í suđurhlutanum, vestan strandsléttunnar, er
međalársúrkoman 600 mm. Í
miđhlutanum, austan Shire-dalsins, og í öllum norđurhlutanum er
međalársúrkoman 800 til 1500 mm.
Mest er hún á hálendinu og á litlu svćđi viđ ströndina í
kringum Beira og Quelimane. Í Zambezidalnum, vestan Shire-árinnar er međalársúrkoman
600 til 750 mm. Eins og
sést á ţessum tölum er hćtta á ţurrkum í suđur- og
miđvesturhlutunum, ţannig ađ uppskera getur brostiđ.
Ţurrkarnir áriđ 1992 voru hinir mestu og verstu í manna
minni. |