Áin Limpopo er í Suđaustur-Afríku.
Hún á upptök sín á fjalllendu Witwatersrand-svćđinu í norđanverđri
Suđur-Afríku. Hún rennur
ađallega til norđausturs milli Suđur-Afríku og Botswana og síđan
til austurs milli Suđur-Afríku og Zimbabwe og loks til suđausturs um
Suđur-Mósambík ţar til hún hverfur í Indlandshaf í Delagoaflóa.
Hún er u.ţ.b. 1610 km löng og neđstu 160 kílómetrarnir eru
skipgengir, frá ósum upp ađ áveitustíflunum í Suđur-Afríku og Mósambík.
Vasco da Gama sigldi inn í árósana áriđ 1498 og skírđi
ţá Espíritu Santo. |