Vietnam meira,
Flag of Vietnam

HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR

MONSÚN
MISSERISVINDAR

AÐALSÍÐA
SKOÐUNARVERT
ÍBÚARNIR
NÁTTÚRAN
SAMGÖNGUR
SAGAN
STJÓRNSÝSLA
EFNAHAGUR

VIETNAM MEIRA
CÔNG HOA XÂ HÔI CHU NGHÍA VIÊT

.

.

Utanríkisrnt.

SENDIRÁÐ og RÆÐISMENN

Map of VietnamLandið er 1600 km langt og allt að 600 km breitt.  Aðalþéttbýlissvæðin eru óshólmar Mekong (70.000 km²) í suðurhlutanum með Thanh Pho Ho Chi Mihn sem öxul og óshólmar Rauðafljóts (Tongking; 22.000 km²) í norðurhlutanum með höfuðborgina Hanoi sem aðalborg.  Vestan og suðvestan óshólma Rauðafljóta teygist fjallgarðar Annamhálendisins til suðurs.  Þetta fjalllendi er milli 500 og 1500 m hátt.  Miðsvæðis eru fjöll, sem rísa hærra en 2000 m.  Mjó láglendisræma meðfram ströndinni tengir óshólmasvæðin tvö.

VIETNAM AÐALSÍÐA

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM