Landiđ.
Mestur
hluti Úrúgvć er hćđóttur. Í
suđur- og austurhlutunum er talsvert af veđruđu, kristölluđu bergi
(granít o.ţ.h.), sem minna veđrađ berg trónir upp úr.
Um miđbik norđurhlutans og í miđju landinu myndar 286-245
miljóna ára berglag hásléttu. Norđvesturhlutinn er rauđ sandsteinsslétta (208-245 miljón
ára), víđa sprungin og ţakin blágrýtishraunum frá sama tíma.
Slétturnar eru ţaktar sand- og leirseti frá ísöld
(1.600.000-10.000) og árfarvegum.
Í norđaustuhlutanum eru hćđirnar framhald brasílíska hálendisins.
Međ ströndum fram eru sjávarlón og sandöldur.
Engin hćđa eđa fella landsins er hćrri en 520 m.
Engar
stórar ár falla um landiđ en engu ađ síđur er ţar ekki
vatnskortur. Stćrsta áin
er Negro. Neđri hluti
hennar er skipgengur. Úrúgvćáin
međfram vesturlandamćrunum er geng skipum, sem rista allt ađ 4,3 m frá
ósunum til Paysandú og minni bátar sigla ađ fossunum viđ Salto. Ađrar ađalárnar eru Santa Lucia, Cebollatí og Queguay
Grande.
Loftslagiđ
er ađ mestu ţćgilegt og temprađ.
Međalvetrarhitinn í júlí er 12°C í Salto og 10°C í
Montevideo. Frost er nćstum
óţekkt viđ ströndina. Miđsumarhitinn
í janúar er 26°C í Salto og 22°C í Montevideo.
Veđráttan allt áriđ getur veriđ breytileg frá degi til
dags. Í kjölfar heits norđanvinds
blćs stundum köldu frá sléttum (pampero) Argentínu.
Ekki
er hćgt ađ skipta veđurfarinu í ţurrar og úrkomusamar árstíđir.
Mest rignir ţó í marz og apríl (á haustin á suđurhveli).
Međalársúrkoman er 1000 mm viđ ströndina en minni inni í
landi. Ţrumuveđur er
algengt á sumrin.
Flóra.
Mestur hluti landsins er ţakinn háu sléttugrasi og međfram ánum
er skóglendi.
Helztu trjátegundirnar eru ombu og elri en einnig vaxa ýmsar víđitegundir,
tröllatré, aspir, akasíur og alóa.
Karobtré og quebracho (sútunarbörkur) eru algeng og pálmar
vaxa í dölum Sierra de San José Ignacio og á suđurströndinni.
Mímósa, mytrusviđur, rósmarý og ceibo međ skarlatsrauđum
blómum eru algengar jurtir.
Fána.
Flestar villtar dýrategundir landsins eru horfnar.
Á afskekktum svćđum má búast viđ ađ sjá púmu og jaguar.
Međal villtra spendýra eru refur, dádýr, villiköttur og
nokkrar tegundir nagdýra (capybara).
Ţarna eru líka lítil beltisdýr (mulita), sem voru skyld útdauđum
tegundum (mylodon og megatherium).
Steingervingar ţeirra hafa fundizt víđa á sléttunum.
Sporđdrekar eru fáséđir en eitrađar köngullćr eru
algengar.
Enn
ţá sveima nokkrir gammar yfir landinu auk kráku, akurhćnu, lynghćnu.
Mikiđ er um parakíta í hćđunum og lónin og umhverfi ţeirra
iđa af fuglalífi.
Lítil uglutegund, sem grefur sér hreiđurgöng, er algeng á sléttunum.
Stórir hópar vepju eru algengir og međal litskrúđugra fugla
eru kólibrífuglar og kardínálar.
Smástrútar (rhea) halda sig nú orđiđ ađallega í grennd viđ
byggđ ból og hegrar, trönur og flamingóar eru í strandfenjunum.
Helztu
skriđdýrin eru eđlur, skjaldbökur, hćttulegar nöđrur og skellinöđrur.
Caiman-krókódíllinn er í efri hluta Úrúgvćárinnar og
selir á litlum eyjum undan suđurströndinni (Lobos-eyja). |