Úrúgvć stjórnsýsla menning menntun,
Flag of Uruguay


ÚRÚGVĆ
STJÓRNSÝSLA - MENNING - MENNTIR

.

.

Utanríkisrnt.

Lýđrćđi ríkti í landinu á árunum 1903-73, ţegar efnahagskreppa reiđ yfir og herinn tók völdin til ađ ráđa niđurlögum borgarskćruliđanna Tupamaros og annarra óeirđarseggja.  Stjórnarskráin frá 1966 var afnumin á valdatíma hersins, sem sat viđ völd til 1985.  Kjörin stjórn, sem ţá tók viđ völdum, hafđi stjórnarskrána ađ leiđarljósi.  Forseti og ráđherrar fara međ framkvćmdavaldiđ og varaforsetinn er forseti ţingsins.  Forseti og varaforseti eru kosnir til fimm ára í senn í meirihlutakosningum.  Ţingiđ skiptist í fulltrúa- og öldungadeild og ţingmenn eru kosnir til fimm ára í beinum kosningum.  Kosningaaldur miđast viđ 18 ár.  Sambandsţingiđ, eđa ţing hinna 19 fylkja, ákveđa stefnuna í landsmálum.  Hver fylkishöfuđborg hefur ţing, sem sameinar nokkuđ af skyldum fylkisstjóra og borgarstjóra.

Tveir helztu stjórnmálaflokkar landsins eru Colorado- og Blanco-flokkarnir.  Hinn fyrrnefndi nýtur ađallega stuđnings frjálslyndra ţéttbýlisbúa en hinn siđarnefndi hinna íhaldsamari landeigenda.  Ţriđji flokkurinn, Breiđfylkingin (Frente Amplio), er samsteypa kristinna demókrata, sósíalista og kommúnista.  Öfgamenn í hinum flokkunum voru gerđir útlćgir á valdatíma hersins en fengu aftur ađild á árunum 1984-85.  Tupamarosmönnum var einnig leyft ađ stofna stjórnmálasamtök eftir ađ lýđrćđisleg stjórn tók viđ völdum.

Hćstiréttur er ćđsti dómstóll landsins međ fimm sitjandi dómara.  Ţingiđ skipar ţá til 10 ára í senn og ţeir eru kjörgengir á ný eftir fimm ára fjarveru frá dómnum ađ ţeim tíma liđnum.  Í áfrýjunarréttum sitja ţrír dómarar.  Nćsta dómstig neđan ţeirra eru hérađsdómar.  Hćstiréttur velur dómara áfrýjunarréttanna međ samţykki öldungadeildar.  Kosningadómstóll, skipađur níu dómurum, hefur eftirlit međ öllum kosningum.


Menntun.
Úrúgvć hefur löngum veriđ í fararbroddi í menntamálum eftir umbćtur á síđari hluta 19. aldar, ţegar frí skólaskylda var tekin upp.  Ţessi háttur kemur greinilega fram í ţví, ađ lćsi er almennara međal Úrúgvćmanna en annarra ţjóđa Latnesku-Ameríku.  Tíu deilda háskóli var stofnađur 1849.  Lćknadeild hans er fjölsótt og rómuđ um alla Suđur-Ameríku.  Vísindaháskólinn er rekinn međ einkaframlögum.  Starfs- og iđnţjálfun fer fram í Verkmenntaháskólanum.

Heilbrigđis- og félagsmál.
Eftir ađ ítarlegri lög um félagsmál voru samţykkt 1912 og 1929 hefur velferđarkerfi landsins veriđ taliđ međal hinna beztu í ţessum heimshluta.  Ţau ná yfir heilsugćzlu, atvinnuleysisbćtur, stuđning viđ tekjulága og ellilífeyri.  Lágtekjufólk á kost á mćđralaunum og barnabótum.  Stóra sjúkrahúsiđ Hospital de Clinicas hefur ţjónađ lágtekjufólki í áratugi og ţar er líka starfrćkt rannsóknarmiđstöđ.

Menning
landsmanna er á svipuđu stigi og í nágrannalandinu Argentínu.  Bćđi löndin bera sterkt yfirbragđ evrópskrar menningar og ólíkt öđrum suđuramerískum löndum ber lítiđ á áhrifum frá frumbyggjum landsins.  Siđir kynblendinga (gaucho) koma skýrt fram í listum og ţjóđlegum hefđum beggja landa.  Leiklistar- og tónlistarhefđir landsmanna hafa ekki takmarkast viđ fámennan hóp útvaldra líkt og í Bólivíu og Perú, heldur notiđ víđtćks stuđnings og ţátttöku landsmanna.  Ítalskra áhrifa á tungumál og hefđir eru líka áberandi í Argentínu og Úrúgvć.

Listir.
José Enrique Rodó er í röđ fremstu rithöfunda landsins.  Skáldsaga hana Ariel (1900) fjallar um ćđra gildi andlegra verđmćta framyfir hin veraldlegu.  Hún er hefur enn ţá áhrif á unga rithöfunda og veitir ţeim innblástur.  Leikritahöfundar eru allmargir, ţ.á.m. eru Florencio Sánchez, sem var á sjónarsviđinu í upphafi 20. aldar og skrifađi um samtíđina.  Rómantísku ljóđskáldin Juan Zorilla de San Martín, Juana de Ibarbourou og Delmira Augistini og smásagnahöfundurinn Horacio Quiroga voru uppi á svipuđum tíma.  Á sjöunda og áttunda áratugnum voru verk hins róttćka rithöfundar Carlos Quijano og efnahagssagnfrćđingsins Luis Carlos Benvenuto mjög vinsćl.

Ţjóđleg tónlist og ađrar hefđir eru af svipuđum rótum og í Argentínu (tangó).  Frćgasta útgáfa tangósins, La Cumparsita (1917) var samin af tónskáldinu Gerardo Matos Rodríguez.  Snemmklassískar útgáfur höfđu ţunglamalegt, ítalskt-spćnskt yfirbragđ en á 20. öldinni nýtti fjöldi klassískra tónskálda sér latnesk-amerísk einkenni.  Á 19. öldinni reis listmálarinn Juan manuel Blanes hvađ hćst (söguleg verk).  Síđimpressjónistinn Pedro Figari náđi heimsathygli međ pastelverkum sínum frá Montevideo og umhverfi borgarinnar.


Menningarstofnanir
Landsins eru flestar í Montevideo.  Ţar er Ţjóđarbókhlađan, Ţjóđminjasafniđ, Náttúrugripasafniđ, Listaskólinn, Leiklistarskólinn og Listdansskólinn.  Margir leiklistarhópar starfa í borginni og öđrum borgum.

Afţreying.
Knattspyrna er vinsćlasta áhorfendaíţróttin en á níunda áratugnum jukust vinsćldir körfubolta.  Vatnaíţróttir eru vinsćlar og sumardvalarstađir á ströndinni lađa ć fleira fólk til sín á hverju ári.  Međal vinsćlustu strandsvćđanna eru Punta del Este (mikill ráđstefnustađur).  Helztu hátíđarhöld landsmanna er kjötkveđjuhátíđin, sem stendur í heila viku fyrir föstubyrjun.

Fjölmiđlar.
Flest dagblöđ landsins eru gefin út í Montevideo og nokkur ná til allrar ţjóđarinnar.  Ađalblöđin eru í eigu eđa tengd helztu stjórnmálaflokkunum.  El Día, virtasta dagblađiđ, var stofnađ áriđ 1886 (José Batlle y Ordónez; Coloradoflokkurinn).  El País er dagblađ íhaldsflokksins Blanco og hefur mesta útbreiđslu.  Ljósvakafjölmiđlar eru í höndum ríkisins og einkastöđva.  Útvarpssendingar hófust 1922 og fyrsta sjónvarpstöđin hóf útsendingu áriđ 1956.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM