Tćvan,
Flag of Taiwan

MONSÚN
MISSERISVINDAR

HUALIEN
KAOHSIUNG
KEELUNG
TAICHUNG
TAIPEI
TAINAN
Meira

TAIWAN

Map of Taiwan
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Taiwan er undan austurströnd Austur-Asíu.  Norđan hennar er Austur-Kínahaf en sunnan hennar er Suđur-Kínahaf.  Nćsta nágrannaríki er Kínverska Alţýđulýđveldiđ, handan Tćvansunds.  Heildarflatarmál Taiwan er 35.966 km˛.  Kínversku ţjóđernissinnarnir ráđa yfir ađaleyjunni Taiwan, Pengueyjum (Pescadores), eyjaklösunum Quemoy og Matsu rétt undan ströndum meginlandsins, eyjunum Lu Tao (Orkídeueyju) og Lan Yu (Grćneyju) auk nokkurra smáeyja.  Miđhluti Taiwan er fjalllendur, austurhlutinn brattur og vesturhlutinn stöllóttur. Lág strandlengja ađ vestanverđu, ađ hluta vaxinn fenjatrjáaskógi (mangrove). Allmargar ár falla um eyjuna.  Hún er viđ norđurmörk hitabeltisins og monsúnvindar hafa áhrif á loftslagiđ međ miklum rigningum og fellibyljum.  Íbúarnir eru ađ mestu kínverjar (20% ţeirra eru flóttamenn frá meginlandinu).  Frumbyggjarnir, Gaoschan, eru af malćísk-pólínesísku kyni.  Ţar ađ auki eru nokkrir minnihlutahópar annarra ţjóđerna.  Heildaríbúafjöldi er u.ţ.b. 23 milljónir.  Íbúafjölgun er u.ţ.b. 1,5% á ári.  Lífslíkur eru u.ţ.b. 72 ár.  Ólćsi er u.ţ.b. 11%.  Vinnuafl er u.ţ.b. 8 milljónir.

Trúarbrögđ
eru Búddatrú, Konfúsíustrú, taoismi, kristni, islam og andatrú.

Ađaltunga íbúanna er kínverska (mandarín). Enska er algeng. Tćvan er sjálfstćtt ríki.

Tschiang Kai-schek lýsti yfir stofnun Lýđveldisins Kína hinn 1. marz 1950.  Stjórnin byggir á ţjóđţingi, sem skiptist í löggjafarţing og eftirlitsţing (krafa um viđurkenningu fyrir allt Kínaveldi).  Ţing fyrir Taiwan og höfuđborgina Taipei.  Ćđsti mađur ríkisins er forsetinn og forsćtisráđherra stýrir ríkisstjórninni. Landiđ skiptis í eitt borgríki (Taipei), sex borgarsýslur og 16 héruđ (Hsien). Ađalborgir:
  Taipei  er höfuđborgin.  Ađrar stórborgir eru: Kaohsiung, Taichung, Tainan.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM