Maryland meira Bandaríkin,

ÍBÚARNIR LAND og NÁTTÚRA SAGAN STJÓRNSÝSLA

MARYLAND
MEIRA

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Höfuðborgin er Annapolis.  Helztu borgir aðrar eru:  Baltimore og Towson.

Iðnaður (matvæli, drykkjarvörur, elektróník, véla- og bílasmíði, efnaiðnaður).  Námagröftur.

Jarðefni:  Möl, leir, kol. Landbúnaður (tóbak, maís, soja, kartöflur, grænmeti, ávextir; nautgripir, mjólkurafurðir).

Fiskveiðar.

Ferðaþjónusta er vaxandi atvinnugrein.

Baltimore


Annapolis: Borgin er við ósa Severnár við Chesapeakeflóa.  Höfuðborgin var stofnuð 1649.  Fagurt dæmi um varðveizlu 18. aldar húsa frá nýlendutímanum, t.d. State House (1772), Old Treesury (1735), St. John's College (1784); skóli flughersins (1845; hægt að skoða).

Bethesda: Setur heilbrigðisstofnunar BNA.  Sjóherspítali.

College Park
MD:
24.000 íbúar.  Setur MD-háskólans (35.000 stúdentar).

Frederick MD:  24.000 íbúar.  Hernaðarlega mikilvæg borg í borgarastríðinu.  fyrrum aðsetur Francis Scott Key (safn; gröf í kirkjugarðinum á Olivetfjalli); fyrrum þýzkur búgarður 'Schifferstadt' (1775; safn).  Margar fornminjaverzlanir (indíánagripir).

Kensington MD:  8 km norðvestan Washington, utan DC.  Stærsta mormónahof heims.

Ocean City
MD:
  1500 íbúar.  Sjóbaðstaður.  Sunnar og fyrir mynni Chincoteagueflóa er friðlýst eyja, Assateague Island National Seashore.

St. Mary's City MD:  300 íbúar.  19 km norðvestan Point Lookout.  Þar myndaðist þorp úr indíánabyggð 1634 og varð að fyrstu höfuðborg MD.  Ahmishmarkaður (blandaður).

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM