Namibía
er ríki á suðvesturströnd Afríku, 825.118 km² að flatarmáli.Mestur hluti þess er óbyggður.Norðan
landamæranna er Angóla, Zambía í norðaustri, Botswana í austri, Suður-Ameríka
í suðaustri og suðri og Atlantshafið í vestri.Nyrzt er þurrkasvæði og eyðimerkur með ströndum fram og í
austurhlutanum.Landslagið er stórkostlegt, fjöll, gljúfur, sléttur og
eyðimerkur.