Namib eyðimörkin,
Flag of Botswana


NAMIB EYÐIMÖRKIN
.

.

Utanríkisrnt.

 

Namibeyðimörkin teygist 1930 km meðfram ströndum Suðvestur-Afríku, aðallega í Namibíu.  Hún nær allt að 165 km inn í land og loftslagið er svalt og þurrt vegna hins Kalda Benguela-straums fyrir ströndinni.  Ársúrkoman er í kringum 51 mm.  Meðal náttúruauðæfa svæðisins eru demantar og tungsten.  Karakúlsauðfé er ræktað í suðurhlutanum, þar sem Namib sameinast Kalahari-eyðimörkinni.  Namib er mjög strjálbýl nema í aðalbyggðunum Walvis Bay og Swakopmund.


SPRENGISANDUR
Ódáðahraun


 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM