Georgía BNA USA,
Flag of United States

ALBANY
ATLANTA
COLUMBUS
MACON
SAVANNAH Meira

GEORGIA
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Fylkið var nefnt eftir Georg II.  Líka kallað 'Empire State of the South'.  Flatarmál er 152.424 km² og íbúafjöldi 5,5 milljónir (27% negrar).  Höfuðborgin er Atlanta.  Stærstu borgir:  Columbus (170þ), Macon (117þ), Savannah (142þ), Albany (74þ).  Georgia varð fjórða ríki BNA árið 1788. 
Iðnaður:  Vefnaður, pappír, flutningatæki, matvæli og efnaiðnaður. 
Landbúnaður (jarðhnetur, baðmull, ávextir; stórgripir, alifuglar). Skógarhögg.
Jarðefni:  Kaólín, marmari, báxít.
Ferðaþjónusta.
Atlanta
.  Andersonville National Cemetery and Prison Park (fangabúðir Suðurríkjamanna Camp Sumter 1863-64).
Athens (Georgíuháskóli frá 1785).   
Lake Sidney Lanier (miðlunarlón Chattahoochee árinnar, heilsubótarstaður). 
Columbus (iðnaðarborg, stofnuð 1828 við landamæri Alabama). 
Dahlonega (gull fannst þar 1828).  
Auraria (draugaborg; námur að hluta til heilar).   
Chattahoochee þjóðgarðurinn (1.524 m.y.s. í Blue Ridge fjöllum; fossar).  Macon (við Ocmulgeeána.  Verzlunar- og menningarmiðstöð).

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM