Chad,
Flag of Chad

ABÉCHÉ
MOUNDOU
SARH N’DJAMENA
SAHARA
Meira

CHAD
.

.

Utanríkisrnt.

 

Map of ChadChad er landlukt ríki í norðanverðri Afríku miðri, 1.284.000 km² að flatarmáli.  Norðan þess er Líbýa, Súdan að austan, Miðafríkulýðveldið í suðri og Kamerún, Nígería og Níger í vestri. Höfuðborgin N’Djamena (fyrrum Fort-Lamy) er í u.þ.b. 1600 km fjarlægð frá hafnarborgum vesturstrandar Afríku.  Landið er hið fimmta stærsta í álfunni og norðurhluti þess er hluti af Sahara-eyðimörkinni.  Það er mjög strjálbýlt, aðeins 4 íbúar á hvern ferkílómetra.  Flestir íbúarnir byggja afkomu sína á landbúnaði, rækta baðmull í suðurhlutanum og stunda nautgriparækt í miðhlutanum.  Chad er meðal fátækustu ríkja heims.

 TIL BAKA           Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir                  HEIM