Tyrkland meira,
Flag of Turkey

Íbúarnir
Land og lega
Ferđir Jóhönnu Kristjónsd. um islamska heiminn. Sagan Sagan II
Hagtölur

TYRKLAND
MEIRA


.

.

Utanríkisrnt.

Rćđismenn

Stjórnmál.  Fjöldi stjórnmálasambanda urđu til í Litlu-Asíu í aldanna rás.  Tyrkir réđust inn í Anatólíu á 11 öld. f.Kr. og stofnuđu ríki seldjúka.  Veldi Ottomanaríkisins jókst frá 14. öld og náđi hámarki á 17. öld.  Tyrkland, eins og ţađ er nú, var stofnađ 1923 eftir hrun Ottomanaveldisins.  Ţađ er ţjóđernislegt, veraldlegt og ţingbundiđ lýđrćđi.  Eftir stjórn eins flokks međ stofnanda lýđveldisins, Mustafa Kemal Atatürk, og eftirmann hans í fararbroddi, hafa ţingkosningar veriđ almennar og byggzt á frambođi margra stjórnmálaflokka.  Ćđsli mađur ríkisins er forseti.  Opinber trúarbrögđ eru engin.  Opinbert tungumál er tyrkneska.  Gjaldmiđill landsins er tyrknesk lira = 100 kurush.

Íbúar
í ţéttbýli eru u.ţ.b. 68,8% og dreifbýlingar 31,2%.  Fjöldi karla er örlítiđ meiri en kvenna og u.ţ.b. 83 búa á hverjum ferkílómetra.  Aldursskiptingin er u.ţ.b. eftirfarandi:  Undir 15 ára aldri 32,3%, 15-29 ára 28,8%, 30-44 ára 20,3%, 45-59 ára 11%, 60-74 ára 6,4% og 75 ára og eldri 1,2%.  Tvöföldunartími fólksfjöldans er 44 ár.  Íbúarnir skiptast í Tyrki 88%. Kúrda 10-20%, araba 1,5% og ađra ţjóđflokka 0,3%.  Fćđingartíđni er u.ţ.b. 22,3 (heimsmeđaltal 25).  Dánartíđni 5,5 (heimsmeđaltal 9,9).  Fjölgun 16,8 (heimsmeđaltal 15,7).  Hver kona á barneignaraldri á 2,6 börn.  Giftingatíđni 7,7.  Skilnađatíđni 0,5.  Lífslíkur viđ fćđingu:  Karlar 69,5 ár, konur 74,4 ár.  Helztu dánarorsakir:  Blóđrásar- eđa hjartasjúkdómar 369, krabbamein 80, slys og ofbeldi 33, sýkingar og eitranir 24 og ađrir sjúkdómar 60.

Trúarbrögđ.
 
Sunni múslimar 80%, Shi’í múslimar u.ţ.b. 19,8% (ţar af 14% alevi utan rétttrúarkirkjunnar) og kristnir 0,2%.

Helztu borgir
landsins eftir stćrđ:  Istanbul (8m), Ankara (3m), Izmír (2,1m), Adana (1,1m), Bursa (1,1m), Gaziantep (0,8m) og Konya (0,6m).

Skipting lands
eftir nýtingu:  26,2% skógar, 16,1% engi- og beitiland, 36,1% rćktađ land, 21,6% annađ land.

Innflutningur.
 
Vélar, óhreinsuđ olía, rafmagnsáhöld og tćki, elektrónískur búnađur, farartćki og varahlutir, járn og stál.  Helztu viđskiptalönd:  Ţýzkaland, Ítalía, BNA, Frakkland og Bretland.

Útflutningur. 
Vefnađarvörur og fatnađur, járn og stál, rafmagnsvörur, elektrónískar vörur, ávextir.  Ađalviđskiptalönd:  Ţýzkaland, BNA, Rússland, Ítalía, Bretland og Frakkland.

Samgöngur.
 
Járnbrautir 8452 km (1994), fólksbílar 3,3 milljónir, vörubílar og rútur 810 ţúsund. Flugvellir međ áćtlunarflugi 26 (1996).

Menntun.
 
Íbúar eldri en 25 ára:  30,5% án menntunar, 6,6% međ ófullkomna grunnmenntun, 40,4% međ grunnmenntun, 3,1% međ ófullkomna gagnfrćđamenntun, 19,1% međ gagnfrćđamenntun.  Lćsi er 82,3% (karlar 91,7%, konur 72,4%).

Heilsugćzla.
 
Einn lćknir á hverja 1200 íbúa (1995), eitt sjúkrarúm fyrir hverja 450 íbúa.  Barnadauđi viđ fćđingu 43,2.

Hermál.  Áriđ 1996 sinntu u.ţ.b. 640 ţúsund herskyldu (landher 82,2%, sjóher 8%, flugher 9,8%).  Kostnađur vegna hermála 1994 = 4,1% af vergri ţjóđarframleiđslu (heimsmeđaltal 3%).

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM