Eftir
borgarastyrjöldina í Rússlandi var Takjíkístan innlimað í túrkístanska
lýðveldið, og þegar það gerðist sambandsríki (Túrkmenístan)
1925, fylgdi Tadjíkístan með. formlega
var gengið frá ríkjasáttmálanum 1929 og við það tækifæri var
hluti Úzbekístan færður undir stjórn Tadjíka.
Tadjíska
lýðveldið var stofnað sem sjálfstjórnarríki árið 1924 og var
gert að sambandslýðveldi 1929. Múslímar
eru fjölmennir í lýðveldinu og eiga þeir í nokkrum erjum við
Armena. |