Tadjikistan stjórnsýsla,
[Flag of Tajikistan]


TADJIKISTAN
STJÓRNSÝSLA
.

.

Utanríkisrnt.

Nafn þings landsins, Supreme Soviet, er óbreytt frá Sovéttímanum.  Það starfar í einni deild með 230 þingmönnum.  Forseti þess varð jafnframt fyrsti þjóðhöfðingi landsins, þegar embætti forseta var lagt niður í nóvember 1993.  Forseti þingsins skipar forsætisráðherra.  Sósíalistaflokkurinn, fyrrum Kommúnistaflokkurinn, er í miklum meirihluta.  Flestir opinberir embættismenn og þingmenn eru fyrrum kommúnistar.  Landið er aðili að CIS (Commonwealth of Independent States).






 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM