Kólumbía meira,
Flag of Colombia

DAGLEGT LÍF

STJÓRNSÝSLA

EFNAHAGSLÍFIÐ I
EFNAHAGSLÍFIÐ II

TÖLFRÆÐI

ÍBÚARNIR
MENNING
LANDIÐ I
LANDIÐ II
SAGA I
SAGAN II
SAGAN III
NÁTTÚRAN

KÓLUMBÍA
MEIRA

Map of Colombia
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Saga spænska nýlendutímans skín úr hverjum drætti byggðra bóla landsins, sem er talið hið rammkatólskasta í Suður-Ameríku.  Íbúarnir eru stoltir af því, hve spænskan þeirra er hrein.  Lungi þjóðarinnar er „mestizo” kynblendingar en einnig eru minninlutahópar af evrópskum og afrískum uppruna.  Landsmenn byggja afkomu sína aðallega á landbúnaði, s.s. kaffi- og ávaxtarækt, en iðnaður og þjónusta eru vaxandi atvinnuvegir.

Kólumbía er þéttbýlasta land Suður-Ameríku.  Rúmlega þriðjungur íbúanna býr í sex stærstu borgum landsins.  Höfuðborgin Bogotá er þeirra stærst.  Efnahagslegur og pólitískur óstöðugleiki hefur nærzt á misskiptingu auðs og ólöglegri sölu eiturlyfja (aðallega kókaíni).

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM